BRYNJA, hettupeysa með hliðar-rennilás (J-BRHOOD)
Brynja merino ullarlínan er sérlega hönnuð með það í huga að halda líkamanum hlýjum þegar kuldi vetrar sækir að, hún „brynjar“ þig fyrir kulda. Mjúk og hlý úr 100% merino ull.
- Vörulýsing: merino ullarhettupeysan er með rennilás á hlið. Ermar með gati fyrir þumalinn.
- Efni: 100% merino ull, 235 g/m²