J.Davidsson

Í vörulínu J.Davidsson er það skapandi hönnun Jans og dóttur hans Freyju Andreu sem endurspegla handverkið í sinni fínustu mynd í fatnaði og fylgihlutum.

Brynja

Gjöf frá móður náttúru.

BRYNJA meriono ullin er 235 g/m², 18.9 micron sem gerir hana einstaklega þétta, hlýja og mjúka viðkomu.

Fylgihlutir