Hanskar, Strongwear

Strongwear Arctic Sjóhanski

Strongwear Arctic sjóhanskinn er lipur, þægilegur og með einstaklega gott grip.
Hanskinn er gerður úr PVC efni og fóðraður að innan úr 100% bómul.
Hanskinn er 40 cm að lengd með mjúkum laska og grófu gripi, fiskigripi.
Hanskinn er framleiddur í fjórum stærðum og ættu allir að finna stærð sem að hentar.
  • Efni: PVC og Bómull
  • Litur: Blár
  • Stærð: 8, 9, 10, 11
  • EN 388

Aðrar vörur frá Strongwear