Brigg, Grundens, Sjófatnaður

BRIGG ERMAHLÍFAR (G10010) OG BRIGG ERMAHLÍFAR MEÐ NEOPRENE STROFFI (G10011)

BRIGG ermahlífar (G10010) eru með teygju við úlnlið en BRIGG ermahlífar (G10011) eru með neoprene stroffi við úlnlið. Við upphandlegg er teygja og stillanlegur franskur rennilás.

  • Þyngd: 540 G/M2
  • Efni: HDX 11. PVC fóðrað með bómull
  • Stærð: Ein stærð
  • Litur: Appelsínugulur

Aðrar vörur frá Grundens