Dunlop, Stígvél

Dunlop Acifort Classic+ (B180331)

Acifort Classic+ eru hágæða stígvél innan PVC-línunnar. Stígvélin eru slitsterk og með SRC vottun fyrir staman sóla sem veitir aukið öryggi. Þau eru með höggdeyfi í hæl sem auka þægindi.
Þau eru auðveld í þrifum og henta vel í matvælaiðnaði.

  • Litur: Hvítur
  • Vottun: EN 20345,S4, SRC
  • Stærðir: 37-47
  • Vörn gegn: Steinefnum, sýru, basa, dýra-og plöntuolíum, fitu, blóði og örðum efnum.
s4
vatn
oil
sola
src
hogg

Aðrar vörur frá Dunlop