Brigg, Grundens, Sjófatnaður

HALSÖ STAKKUR MEÐ NEOPRENE STROFFI (G10006)

HALSÖ stakkurinn er gerður úr pólýester og PVC efni fóðrað með bómull. Hann er með neoprene stroffi og vatnsheldum brjóstvasa.

HALSÖ stakkurinn hentar vel til fiskveiða og í annan iðnað.

  • Þyngd: 540 G/M2, PVC efnið og 215 g/m2 pólýester
  • Efni: HDX 11. PVC fóðrað með bómull
  • Stærð: S, M, L, XL, 2XL, 3XL
  • Litur: Appelsínugulur og blár

Aðrar vörur frá Grundens