Bakpokinn er 100% vatnsheldur úr trapaulin efni þar sem saumarnir eru bræddir saman. Á bakpokanum eru hliðarhólf fyrir vatnsflöskur, innanávasi og belti yfir bringu og mitti.